Arndís Baldursdóttir
Ég er Ísfirðingur. Ég er dóttir, systir, eiginkona, móðir tveggja stúlkna og eins drengs, tengdadóttir, frænka, og amma er hægt að fara fram á meira og yndislegra ? Ég hef gaman að því að velta fyrir mér tilgangi lífsins, hvernig mannkindin hugsar og líður.