Helstu viðburðir ársins 2007 hjá mér

Gleðilegt nýtt ár, ég er að raða saman, helztu viðburðum ársins 2007 í mínu lífi. Næ vonandi að klára í kvöld.

Rosalega var erfitt að vakna í vinnu í morgun, eins gott að það séu bara  3 vinnudagar í vikunni.Wake up


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl mín kæra og gleðiðlegt ár og takk fyrir ÖLL þau gömlu og góðu.

Mín bara farin að blogga! Frábært að geta fylgst með þér og þínum í beinni. Ég á eftir að kíkja hér inn á hverjum degi svo það er um að gera að vera dugleg að skrifa. Sakna þín ekkert smá. Sjáumst vonandi sem fyrst.

Bestu kveðjur af Engjaveginum (hmm, margir sem senda kveðjur frá Engjavegi?)

Sóley

Sóley Vet (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 08:25

2 identicon

Helgin er alveg að koma, bara einn snemmvöknunardagur eftir :). Mikið verður gott að sofa út á laugardaginn..z...z...z...

Hilzen

Díza

Dísa (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 09:52

3 Smámynd: Arndís Baldursdóttir

Helv....... bilun

Sóley mín ég er búin að reyna sex sinnum að svara þessari athugasemd, greinilega bilun, nenni ekki að skrifa þetta einu sinni enn. Velkomin hingað, vertu hér sem oftast, og láttu vita af þér.  Ég sakna þín líka.

Arndís Baldursdóttir, 3.1.2008 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband