19.1.2008 | 11:23
Laugardagur, mmmm, gott að vera í helgarfríi
Set hér inn eina mynd af húsinu okkar sem var tekin 22. desember, þegar búið var að loka húsinu.
Ég er að hugsa um að skella mér í borgina með börnin, kíkja aðeins á ættingja og í búðir, svo ætlum við síams systur Dizzy og ég og mennirnir okkar að elda saman po Skagen. Það verður nú gaman.
Heyrumst, verið góð við hvort annað yfir helgina og munið! Engar neikvæðar hugsanir.
M.K
Athugasemdir
Hej du.
Takk fyrir síðast .
Ég er sko í vinnunni en kemst ekki á msn-ið því við vorum að fá nýjar tölvur hérna í vinnunni og allt í rugli of kors. Ekkert virkar eins og það á að virka...jævlans. En það á víst að lagast í dag sem er eins gott, get nú ekki verið án msn of lengi get ég sagt þér .
Hilsen
Dizzy
Dizzy (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 11:51
Jæks, eins gott að það standi til bóta, við getum ekki án þess verið. Það hlaut að vera, ég hélt kannski að þú hebbðir fengið mjónuveikina eftir Salmonellu-tilraunina okkar á laugardaginn.
Arndís Baldursdóttir, 21.1.2008 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.