Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013
14.5.2013 | 19:01
Játning, ef einhver vissi það ekki, ég elska Eurovision !
Eurovision jibbí jei
Þetta fljótheita blogg verður að duga að sinni, tíminn líður hratt á gervihnatta öld, hraðar sérhvern dag, hraðar sérhvert kvöld, þetta er vel skrifað hjá höfundi texta Gleðibankans og hverju orði sannara.
Rosa mikið af flottum söngkonum í keppninni í ár, set hér inn lögin og flytjendur í röð og lita þau Græn = held þau komst áfram Rauð = held því miður ekki og Blá =það er smá séns á að þau komst áfram.
Ég set svo inn stærra blogg um keppnina á laugardaginn og svona eins og þetta fyrir fimmtudaginn líka.
Semi 1 14. maí
1. Austria Natália Kelly Shine
2. Estonia Birgit Et Uus Saaks Alguse
3. Slovenia Hannah Straight Into Love
4. Croatia Klapa s mora Mižerja
5. Denmark Emmelie de Forest Only Teardrops
6. Russia Dina Garipova What If
7. Ukraine Zlata Ognevich Gravity
8. The Netherlands Anouk Birds
9. Montenegro Who see Igranka
10. Lithuania Andrius Pojavis Something
11. Belarus Alyona Lanskaya Solayoh
12. Moldova Aliona Moon O Mie
13. Ireland Ryan Dolan Only love survives
14. Cyprus Despina Olympiou An Me Thimasai
15. Belgium Roberto Bellarosa Love kills
16. Serbia Moje 3 Ljubav Je Svuda
Njótið veislunnar framundan
Góða skemmtun
Eurovisionblómið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)