Bloggvinir og lífið

Ég er svona hægt og rólega að eignast bloggvini, takk þið tvö sem eruð orðnir bloggvinir mínir. Annars er lítið að frétta, ég er svo löt þessa dagana, langar að borða bara nammi og halda áfram að vera löt, en veit að það gengur ekki. Ég er búin að kaupa birgðir af ávöxtum og grænmeti bæði hér heima og í vinnuna svo vítamínin fara að virka á mig. Svo verð ég að fara að hreyfa mig Whistling.

Veðrið er bara nokkuð gott þessa dagana hér á Skaganum, hægviðri en frost.

Bið að heilsa í bili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara ég enn og aftur.

Ertu á lausu föstudagskvöldið 25. jan? Er að koma í bæinn á námskeið.

Sóley (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 22:50

2 Smámynd: Arndís Baldursdóttir

Já gaman að þú kommentir góða mín. Ég verð á lausu, ég tek kvöldið frá fyrir þig . Eigum við að hóa í Hannó eða ?

Arndís Baldursdóttir, 10.1.2008 kl. 08:12

3 identicon

Því miður er þessi Hannó-ingur að fara til Köben 25. jan! Ekki það að mér finnist eitthvað leiðinlegt að fara til Köben , en það hefði nú verið gaman að hitta ykkur allar saman svona einu sinni og nasla nokkrar lindur.

Ég verð bara í andlegu (ha er andi í glasinu!!) sambandi við ykkur og þá fáið þið kannski andann yfir ykkur eða skrifandann ef að bókin góða verður með í för. Kannksi verður það danskur skrifandi som skriver kun på dansk .

 Hilsen

Dizzy den danske

Dizzy (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 17:01

4 identicon

Hvernig væri að hóa í hannó? Það væri nú ekki leiðinlegt!

Kv að Westan

Sóley Vet (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 09:52

5 identicon

Ertu eitthvað að spá í sólarkaffi Ísfirðingafélagsins?

Sóley (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband