Gott að hafa að leiðarljósi á hverjum degi

Wink Þegar ég var á Dale Carnegie  námskeiðinu í fyrra fengum við lítið spjald eins og nafnspjald að stærð,  öðru megin eru skilaboð frá bjartsýnisklúbbnum og hinum megin frá svartsýnisklúbbnum. Ég tek upp þetta spjald með gleraugunum mínum á hverjum degi í vinnunni og set fyrir framan mig.

ÞETTA VERÐUR GÓÐUR DAGUR.

MÉR ERU ALLIR VEGIR FÆRIR.

Í DAG ER MITT TÆKIFÆRI.

Mér dettur ekki í hug að lesa skilaboðin frá svartsýnisklúbbnum, enda á ég bara BJARTSÝNISGLERAUGU, ég henti hinum fyrir löngu Joyful.

Ég vildi bara deila þessu með ykkur.flashing-sun-glasses

M.K


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert frábær og þér eru án efa allir vegir færir ! :) Hver og einn einasti, meira að segja á móti einstefnu :) Love you

Andrea (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 23:47

2 identicon

Frábær þessi bjartsýnisgleraugu, svona á þetta að vera. 

Annars takk fyrir spjallið í gær.....

kv. GA

Gabríela (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 08:54

3 Smámynd: Arndís Baldursdóttir

Ha ha, Andrea sæta,  já þú segir nokkuð, ég held að með réttri hugsun þá gæti maður farið á móti einstefnu og fellibyl ef því er að skipta. Takk fyrir krútt, þú ert líka frábær og einstaklega dugleg og þroskuð mannkind.

Já Gabríela mín, sömuleiðis, rosalega gaman að spjalla við þig í gær, höldum áfram að hringjast á.

Arndís Baldursdóttir, 18.1.2008 kl. 09:42

4 identicon

Þú ert ótrúleg alltaf jafn jákvæð og ákveðin en það er mikið til í þessu og ætti maður að hugsa (lesa) þessi orð á hverjum degi, þó að maður geti nú ekki kvartað yfir lífinu en annars bið að heilsa öllum kveðja Hanna M.

Hanna Mjöll (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 20:25

5 Smámynd: Arndís Baldursdóttir

Takk Hanna Mjöll mín, já maður getur sko ekki kvartað, en þetta byggir mann upp og maður verður sterkari.  Takk fyrir að nenna að lesa þið lesendur góðir.

Arndís Baldursdóttir, 18.1.2008 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband