7.2.2008 | 08:36
Snjór, andleysi og leti
Vildi bara láta ykkur vita að ég er á lífi, fer bráðum að setja inn bloggfærzlu. Svaka snjór sem kom í nótt, nú mega Skagamenn kvarta, en gaman að keyra góða Subaru-inn minn, drífur rosa vel :))
Heyri í ykkur seinna
Athugasemdir
Hæ hæ bara að kvitta fyrir innlitið mín kæra:0) Hér er frekar leiðinlegt veður en það var bara fínt skíðaveður í dag á dalnum. vonum bara það besta fyrir morgundaginn, en ég var að lesa að þeir spá svona umhleypingum fram í mars :0( ekki gott,en við verðum bara að vera þolinmóð og bjartsýn. (ekki satt)heyrumst sem fyrst. kveðja að vestan. Hanna M.
Hanna Mjöll (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.