8.4.2008 | 00:18
Ferðalangar
Jibbí........
Við erum að fara í stelpuferð nokkrar vinkonur saman, þetta er samansafn af fyndnum gellum, það eru þrjár yngri gelgjur, þrjár eldri gelgjur og einn sætur brúneygður strákur sem fær að fara með okkur. Við ætlum að yfirgefa landið í nokkra daga og ég get lofað því að það verða harðsperrur í maganum þegar við snúum aftur, alveg klár á því að það verði þokkalega hlegið í þessari ferð. Vona bara að það þekki okkur enginn þarna úti hehe.
Kannski maður bloggi smá í útlandinu, aldrei að vita.
Þangað til næst, verið góð við hvort annað.
Kossar og knús til þeirra sem vilja svoleiðis .
Venlig hilsen.
Pigerne
Ps. ég tók Strumpaprófið
Og ég er víst Hégómastrumpur.
Taktu prófið líka:
http://bluebuddies.com/smurf_fun/smurf_personality_test/smurf_personality_test.htm
Athugasemdir
Isss... ég öfunda ykkur ekki neitt!
Góða ferð.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 8.4.2008 kl. 08:51
...........heldurað verði örugglega gaman hjá okkur..?
Papasmurf
Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, 8.4.2008 kl. 13:53
góða ferð, góða ferð, góða ferð.......
Svilkona þín (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 12:47
Hvað á það að þýða að skilja mann eftir á kalda snjóuga íslandi? Huhhh ég fer bara í fýlu.
Ég er Strympa :) Skemmtið ykkur vel þarna úti ;*
andrea (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 13:36
Það verður BARA gaman hjá ykkur
Ég tók Strumpaprófið um daginn og er sambland af papasmurf og Strympu, hvað svo sem það þýðir!
Góða ferð.
Sóley Vet (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.