11.4.2008 | 15:34
Danske pigerne
Copenhagen.
Við erum alsælar hérna úti, þessi borg er bara æðisleg, og við fórm sko á milli landa í gær, vorum sem sagt allan daginn í gær í Malmö, gaman að heyra sænskuna, við versluðum aðeins í Sverige þar sem sænska krónan er hagstæðari en sú danska og borðuðum æðislegar pizzur, fórum í strætó og skoðuðum heimaslóðir Heiðu og Írisar, svo fórum við aftur yfir til köben með lestinni yfir Eyrarsundsbrúnna.
Fyrsta daginn var farið í Fields mollið og svo í dag var skundað á Strikið, það er búið að versla vel og vonum við að allt komist í töskurnar.
Det er dejligt.
Venlig hilsen
Danadrottnigarnar sex og sæti strákurinn í Danmark.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.