Bráðum kemur ekki betri tíð, því betri getur tíðin ekki orðið

Ég er að fyllast af orku og nota aðdráttaraflið mikið þessa dagana, sé fyrir mér flutning sem gengur hratt og vel, eins og framkvæmdir í húsinu,  kassarnir fyllast og raðast upp heima hjá mér, vá hvað þetta gengur allt í einu vel. Áfram svona takk,  11 dagar eftir í blokkinni og allt að verða tómt jibbí.

Og stjörnuspáin eftir því : 

Þú ert að skipuleggja þig. Þú ert nú þegar meira tilbúinn en flestur annar til að takast á við óvæntar uppákomur í lífi þínu. Hjálpaðu nú öðrum við að ná stjórn.
Hæ hó jibbí jei og jibbí jei,  frí á morgun. (til að nota í að skipuleggja og  framkvæma meira)
Takk Heiða og Lúther fyrir að koma í gær og hjálpa okkur, sannir vinir, sjáumst vonandi aftur á morgun.
Blomst ........sem er í framkvæmda skapi þessa dagana

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara að láta vita hvað það er ROSALEGA gaman hér á Stakkanesinu... Prinsinn er mættur og honum líður bara mjög vel. Er sko ekki búinn að gleyma neinu....

Baldurs "mamma" í nokkrar nætur (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 16:15

2 identicon

TIL LUKKU MEÐ DAGINN.

Gréta, Gunni, Tinna, Anna og Baldur Freyr

Fj. Stakkanesi (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband