6.8.2008 | 12:28
Gullfiska....þetta....og...hitt
Vildi bara henda inn nokkrum línum, er byrjuð að vinna og er ánægð með það, allt að detta í reglu. Nýjar myndir á www.barnanet.is/baldurfreyr fyrir þá sem vita orðið .
Gullfiskurinn er líklega að synda banasundið þessa dagana, mjög leiðinlegt, hann er búin að vera einn af fjölskyldunni í sex ár, ég er ekki spennt að fara að sjá hann dauðan í búrinu, langar helzt að sturta honum núna niður eða gefa honum rothögg . Æji ég veit ekki........
hvað við gerum.
Set inn myndir kannski hér í kvöld.
Og kvitta svo gott fólk
Life is good
Athugasemdir
Hæ hæ flott er orðið hjá ykkur, var snögg að fara og kíkja á síðuna hjá litla prinsinum :O) Héðan er allt gott að frétta, allir hressir og kátir á leið til Dalvíkur á fiskidaginn og einnig í brúðkaup á föstudaginn. Bið að heilsa öllum.
kveðja Hanna Mjöll
Hanna Mjöll (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 13:53
Vá hvað það er flott á þér hárið! Greinilega verið í makeover. Þetta klæðir þig rosalega vel. Ert þetta ekki annars örugglega þú á myndunum hér til hliðar?
Kv Sóley
Ísbjörn, 13.8.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.