16.9.2008 | 23:35
Is there something i should know ?
Ó man, nú fæ ég flashback...... eða plastbak eins og einhverjum misheyrðist einhvern tímann.
Please please tell me now
Is there something I should know
Is there something I should say
That would make you come my way
Do you feel the same 'cos you don't let it show
Sætu sætu
Ég hélt mikið upp á þá og ég keypti Bravo blöð og safnaði svona plakatbútum af allri hljómsveitinni í fullri stærð, vá hvað það var flott, ég á allar úrklippurnar mínar og plakötin ennþá í möppu einhvers staðar. Ég hélt mest upp á Andy Taylor.
Góð plata.
Dætrum mínum báðum finnst ótrúlega fúlt að vera ekki af Eighties kynslóðinni, þær eru sko að fíla þetta allt saman í botn. Það var svo flott hárgreiðslan og fötin, af hverju eru ekki til tímavélar á hverju heimili??
Addie´s
Athugasemdir
Upp með herðapúðana, legghlífarnar, permanettið, hárgel og hair mist til að halda nú permanettinu glerhörðu ..... og upp með Duran Duran of kors
Dizzy Taylor
Dizzy (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 08:46
Núna erum við sko að tala saman! Mér fannst þeir geðveikir. Hélt mest upp á Roger og svo skipti ég yfir í Simon. Herbergið mitt var veggfóðrað með myndum af þeim.
Þeir voru æhæði! Svo fórum við vinkonurnar náttla á tónleikana 2005. Ógissla gaman!
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 17.9.2008 kl. 20:30
Bíð spennt eftir umfjöllun um næsta herðapúðapoppara :P - Annars var ég að klukka þig, á ekkert að taka mark á því?
Marta (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 10:20
Ó mæ Marta mín, takk fyrir klukkið, það kemur rétt strax, jibbí gaman að fá klukk, ég sem hélt að ég ætti enga vini . Ligga ligga lá
Arndís Baldursdóttir, 18.9.2008 kl. 11:04
Og hvaða herðapúðapoppara á ég svo að flassa næst ?
Arndís Baldursdóttir, 18.9.2008 kl. 11:05
hmmm... man eftir nokkrum: Limahl, Wham, A-ha, Greifarnir, Stjórnin... nei ég er uppurin! Doooh! Hélt ég væri með allt á hreinu í þessum fræðum.
Bíð spennt.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 18.9.2008 kl. 14:42
Aha , góð uppástunga................sjáum hvað setur.
Arndís Baldursdóttir, 18.9.2008 kl. 15:33
Og Kajagoogoo sem Limahl var í og Pet shop boys Addý, þú gleymir þeim nú varla:), Spandau Ballet og svo margar margar hljómsveitir. Það er satt, maður fær bara plastbak af að hugsa um þetta. Kíkið bara á þessa síðu, þá rifjast öll þessi gömlu góð lög upp http://www.afn.org/~afn30091/80songs.html
Dizzy
Dizzy (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 08:47
Mér dettur alltaf þú í hug Addý þegar ég heyri minnst á Paul Young!! Er það mismynni hjá mér???
... "living the love of the common people....." HAHAHA...
Mínar dætur eru mjög fegnar því að vera EKKI af eighties kynslóðinni, þeim finnst þetta hafa verið alveg "hrikalega hallærislegt" tímabil, svo ég noti þeirra eigin orð :)
Anna Málfríður (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.