Smá upplýsingar

SmileKlukkiđ frá Mörtu

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:

  1. Fiskverkunarstúlka í Sund sf. í gamla daga hjá Dóra Hermanns, ţađ var gaman
  2. Á leikskólanum Hlíđarskjóli áđur en ég átti börnin
  3. Ţjónustufulltrúi í banka  2006-2007
  4. Ríkisstarfsmađur á skrifstofu 1996-2006 og frá 2007

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

  1. Mary Poppins 
  2. Sound of music 
  3. Stella í orlofi 
  4. Sleeping with the enemy (langar alltaf ađ horfa á hana aftur, en verđ alltaf dauđskelkuđ

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:

  1. Ísafjörđur (fimm hús frá fćđingu)
  2. Reykjavík (eitt ár) (ţrjú hús)
  3. Akranes (eitt ár)(tvö hús) 

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:

  1. Anna Phil 
  2. Nágrannar
  3. Íslenskir ţćttir međ tónlist 
  4. Horfi mjög sjaldan á sjónvarp, hangi frekar á netinu

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:

  1. Kapmannahöfn  4 sinnum frá ţví áriđ 2000, ţá fór ég fyrst út fyrir landssteinana
  2. Spánn golf ferđ 2002
  3. Malmö, Svíţjóđ 2008 
  4. Canada (Nýfundnaland) St. John´s 2006

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:

  1. www.bb.is  
  2. www.mbl.is
  3. http://vedur.is  
  4. www.vinnumalastofnun.is

Fernt sem ég held upp á matarkyns:

  1. Heimagerđ pizza
  2. Píta međ kjúklingastrimlum og grćnmeti 
  3. Heitfeng matarsúpa 
  4. Sođin fiskur međ rúgbrauđi

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:

  1. Ćvintýrabćkurnar ţegar ég var barn 
  2. Unglingabćkurnar eftir Eđvarđ Ingólfsson, LoL hann er sóknarprestur hér, frábćr. 
  3. Depill fer á grímuball (lesiđ oft í viku)
  4. Karíus og Baktus gamla góđa bókin (skemmtilegasta bók sonarins)

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Vill ekki klukka neinn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband