24.11.2008 | 15:20
Reykskynjarar ekki á öllum heimilum :(
Mér finnst þetta sorglegt, að fólk skuli ekki huga betur að sér og sínum, allavega hef ég þá reglu að leita að reykskynjara á heimili áður en ég fer að sofa ef ég er gestkomandi þar á bæ. Þetta var eitt af því sem pabbi lagði mikla áherslu á, á mínum uppvaxtarárum. Hjá mér er, og verður reykskynjari í hverju herbergi.
Reyklausa blómið
Brunavörnum verulega áfátt á heimilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hæ og Hó
Úr því að ég var að snusast hér inni á annað borð
og póstaði inn á mini pops þráðinn þinn sem Gestur
þá datt mér það auðvitað í hug hvort Tengdapabbi þinn
væri ekki góður næturvörður ( Reykskynjari )
ja.. tja.. hefur kallinn eitthvað að gera ?
Upp með húmorinn og inn fyrir Jól
fylgist með ykkur ......... Kv . Gylmar
Gylmar (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 14:08
Sæl Addý.
Takk fyrir heimsóknina. Ég vildi að myndavélin mín hefði verið klár áðan. Ung, alsæl dama lék sér fram á kvöld með dúkkurnar og sofnaði svo á gólfinu í miðri hrúgunni. Ekkert smá ánægð með sendinguna. Þúsund þakkir enn og aftur, Fríða Rún.
Kv Sóley Vet.
Ísbjörn, 29.11.2008 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.