Flísar

Við vorum rosalega dugleg um helgina, flísalögðum nærri stærstu hliðina á húsinu.

anetid0011

anetid0017

Svo meiddi vinur hans Baldurs sig og ég hljóp af stað og datt kylliflöt, þegar ég felldi mig á bandi á leiðinni. Svo ég er með bólginn ökkla í dag og er heima í fríi því það er starfsdagur í leikskólanum hjá Baldri. Maður raðar bara í sig bólgueyðandi töflum og fer út að flísaleggja á eftir. Nota veðrið Cool. Langt síðan maður sá þessa gulu síðast. Tounge

Svo fer næsti herðapúðapoppari að detta inn, líklega í kvöld barasta.

Blomst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ Addý mín

rosalega er húsið að verða flott, en leitt með ökklan láttu þér batna

heyrumst

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 15:43

2 Smámynd: Þórdís Einarsdóttir

Duglegt ertu!!

Fékk mitt hús bara með tilbúinni klæðningu að utan. Sem betur fer, hefði aldrei nennt þessu! 

Batn batn í ökklanum.

Þ

Þórdís Einarsdóttir, 29.9.2008 kl. 21:15

3 identicon

Á maður ekki bara að segja að fall sé fararheill . Þú slappst vel, Gulli bróðir datt um daginn og tognaði svo illa að hann má helst ekki stíga í fót í 2 vikur, skrönglast um á hækjum.

Hilsen

Dizzy

Dizzy (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband