Flottur dagur í dag þrátt fyrir veðrið

Það er afmælisdagur í fjölskyldunni minni í dag, duglegi og góði maðurinn minn á afmæli í dag og ætlum við að hafa smá "kaffi" fyrir þá sem droppa inn, ég get því miður ekki bakað köku fyrir hann en ætla að styrkja Brauða og kökugerðina enn einu sinni í dag. Ættingjar og vinir eru velkomnir í svarta húsið á horninu.

birthday1aset

Sjáumst

Ps. ég er búin að finna gamla bók sem nördinn ég skrifaði 1986 upp úr útvarpi Vinsældarlista Rásar 2, þetta er fjársjóður, ég ætla að birta nokkra lista bráðum hér, með næsta poppara. Það fer alveg að koma að því, ég lofa. (alltaf svo mikið að gera)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Einarsdóttir

Til hamingju með karlinn.

Þ

Þórdís Einarsdóttir, 6.10.2008 kl. 13:10

2 identicon

Til hamingju með daginn í dag

Bestu kveðjur til ykkar allra 

Hanna M. 

Hanna Mjöll (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 16:54

3 Smámynd: Ísbjörn

Afmæliskveðjur til Gylfa. Bestu kveðjur til ykkar allra.

Ég man eftir 35 ára afmælinu hans (af hverju ætli það sé?)  og ég tala nú ekki um fertugsveisluna. Þið kunnið svo sannarlega að halda veislur!

Bestu kveðjur

Sóley

Ísbjörn, 6.10.2008 kl. 19:50

4 identicon

Til hamingju með manninn þinn.... í gær. Ég mundi alveg eftir afmælinu hans í gær en gleymdi samt að hringja í ykkur. Svo þegar ég var alveg að sofna í gærkvöldi þá mundi ég þetta en þá var orðið dáldið of seint að hringja, vildi ekki fara að vekja allt liðið. Eníhá, vona að kökurnar hafi bragðast vel, við hefðum örugglega kíkt en vorum með næturgest hjá okkur.

Hilsen

Dizzy

Dizzy (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband