6.10.2008 | 23:27
Vinsćldarlisti Rásar 2, áriđ 1986
Ég á gamla stílabók sem ég skrifađi vinsćldarlista Rásar 2, frá janúar 1986, og lista yfir vinsćlustu lög ársins 1985, svo hélt ég áfram ađ skrifa ekki alveg allt áriđ en nokkuđ mikiđ og svo vinsćlustu lög ársins 1986.
Ég hef leitađ á netinu ađ ţessum vinsćldarlista og ekki fundiđ, en hér koma vinsćlustu lög á Rás 2 áriđ 1986.
30. King for a day/Thompson Twins
29. The sun always shine on TV/ A-ha
28. Lessons in love/Level 42
27. Allur lurkum laminn/Bubbi Morthens
26. Önnur sjónarmiđ/ Edda Heiđrún Bachman
25. Absolut Beginners/David Bowie
24. Waiting for the morning/Bobby Socks
23. Live to tell/Madonna
22. When the going gets tough.../Billy Ocean
21. Ţrisvar í viku/Bítlavinafélagiđ
20. How will i know/Whitney Houston
19. Living doll/Cliff Richards and the young....
18. Hunting high and low/Aha
17. You can call me Al/Paul Simon
16. System Addict/Five star
15. Papa don´t preach/Madonna
14. Braggablús/Bubbi Mortens
13. True blue/Madonna
12. Lady in red/Chris De burgh
11. Glory of love/Peter Cetera
Topp tíu
10. Götustelpan/Pálmi Gunnarsson
9. I just died in your arms/Cutting Crew
8. Gull/Eiríkur Hauksson
7. Ég vil fá hana strax/Greifarnir
6. Little girl/Sandra
5. La líf/Smartbandiđ
4. Gleđibankinn/Icy tríóiđ
3. La isla bonita/Madonna
2. Hesturinn/Skriđjöklar
1. Gaggó Vest/Eiríkur Hauksson
Svona var ţađ 1986......
Takk fyrir mig.
Eighties blómiđ
Athugasemdir
Ég átti líka svona vinsćldarlista stílabók, ef ekki tvćr. Vinkonur mínar gerđu mikiđ grín ađ mér og sögđu ađ ég vćri alltaf annađhvort ađ taka upp úr vinsćldarlistanum eđa ţvo mér um háriđ!!! Ég hef ekki hugmynd um hvar bćkurnar eru núna eđa hvort ég á ţćr ennţá. En ég á samt ennţá fullt af No. 1 blöđum og Bravo frá ţessum tíma og líklega kassettur sem ég tók upp á. Held ađ Gulli bróđir hafi bjargađ ţeim frá ruslinu. Ţarf ađ tékka á ţví. Viđ ţyrftum ađ halda 1986 vinsćldalistakvöld :)
Hilsen
Dizzy
Dizzy (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 09:00
Frábćrt gaman vćri ađ geta barađ hlustađ á ţetta allt aftur, (sem er örugglega hćgt)
kveđja
Hanna M.
Hanna M. (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 14:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.