Dísa ljósálfur fáanleg á ný

Einu sinni ţegar skógarhöggsmađur nokkur var á leiđ heim til sín ađ loknu dagsverki heyrđi hann grát og kveinstafi skammt frá sér. Viti menn, á trjágrein sat lítil stúlka sem var lítiđ stćrri en fingur manns. Dísa ljósálfur hafđi villst ađ heiman og týnt mömmu sinni. Og nú hófst löng og erfiđ leit fyrir litlu álfastúlkuna.

Eins og öll góđ ćvintýri endar ţetta vel. Um ţađ má lesa í ţessari sígildu sögu hollenska listamannsins G.T.Rotmann sem kom fyrst út á íslensku áriđ 1928.

innbundin, ţýdd
Verđ: 1499
Sértilbođ: 499
Ţú sparar: 1000

 

Ég festi kaup á ţessari gömlu góđu bók í dag og er nú ţegar búin ađ lesa hana tvisvar fyrir 4 ára prinsinn minn, aumingja Dísa ţegar skógarhöggsmađurinn klippti af henni vćngina og svo svaf hún í sykurkari, svo tók moldvarpan hana, en komst ađ lokum aftur heim til mömmu sinnar, hann er hrifinn af öllum bókum prinsinn minn og ég keypti líka bókina um Stubb og líka Benna og Báru, yndislegt ađ rifja ţetta upp, og yndisleg samvera fyrir okkur ađ lesa fyrir hann á hverjum degi, ţessir tímar koma ekki aftur og um ađ gera ađ njóta ţeirra í botn.
Dísa ljósálfur
Barnabókamamman

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđrún Björk Jóhannsdóttir

oooh ég maaaaan!! Illa amma átti ţessa bók og ég las hana alltaf ţegar ég kom í heimsókn til hennar. Yndislg bók!

 Hvernig gat mađurinn klippt af henni vćngina??

Heiđrún Björk Jóhannsdóttir, 14.5.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Heiđrún Björk Jóhannsdóttir

Svo gáđi ég alltaf hvort ég sći ljósálf í sykurkarinu.....

Heiđrún Björk Jóhannsdóttir, 14.5.2008 kl. 00:03

3 identicon

ooo.já svo má ekki gleyma bókunum um snúđ og snćldu ţćr voru líka mikiđ lesnar af litlu systir og vinum hennar.  En ţađ er sko alveg rétt Addý ađ ţessi tími međ litlu krílunum koma ekki aftur.og ţví best ađnjóta hans vel.

Hanna Mjöll (IP-tala skráđ) 14.5.2008 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband