Bleikur dagur

Ţađ er bleikur dagur hjá mér í dag, ég fletti í gegnum 24 stundir í morgun og sá auglýsingu,  bleiki Toppurinn (sódavatn), međ hindberjabragđinu, vá hvađ hann er flottur svona bleikur og ţessi bleiki litur er svo yndislega fallegur. Ég hef alltaf veriđ svakalega bleik manneskja, ég fór ađeins út í gćrkvöldi og fór ţá í bleiku flíspeysuna mína. Svo í morgun eftir sturtuna setti ég smá skvett ađ bleika ilmvatninu Pink Sugar, namm....hún er svo góđ fyrir svona bleikar stelpur. Október fer bara ađ verđa uppáhalds mánuđurinn minn.

Ég kom sem sagt viđ í sjoppu í morgun og keypti mér tvo bleika Toppa međ hindberjabragđi.

Ţó ađ mađur sé ennţá sem betur fer of ungur til ađ fara í brjóstakrabbameinsleit (myndatöku) tvö ár í ţađ Whistling, ég finn til međ ţeim konum sem hafa ţurft ađ ganga í gegnum ţađ ađ fá krabbamein og fólki yfirleitt.

Ég keypti líka bleiku slaufuna, vođa flott.

pink_ribbon_gs

Nóg komiđ ađ bleiku bulli.

Bleika blómiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fékk mér bleikan topp í dag, hann var svakalega góđur :P

Marta (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband